Síðasta byrjunarlið tímabilsins:

Lið dagsins er sem hér segir:

Doni

Kelly – Carragher – Agger – Johnson

Downing – Henderson – Shelvey – Maxi

Suarez – Carroll

Bekkur: Jones, Coates, Enrique, Spearing, Sterling, Bellamy, Kuyt.

Enrique og Gerrard misstu af Chelsea-leiknum á þriðjudag og eru væntanlega ekki enn klárir auk þess sem Skrtel og Pepe Reina hljóta að hafa eitthvað meiðst líka. Þá heldur Shelvey áfram að vera valinn fram yfir Spearing eftir Wembley um síðustu helgi. En þetta er samt nokkuð sterkt lið og verður fróðlegt að sjá hvenrig menn klára þetta tímabil.

52 Comments

 1. Doni fær leik sem væntanlega þýðir að hann er áfram og Maxi fær aftur að byrja leik, svo mögulega er sá ekki á förum.

  Kemur mér á óvart að sjá ekki Skrtel í hóp, vona að á því sé eðlileg skýring og í engu tengt leiðinlegu slúðri um strákinn…

  En fyrst og fremst sjáum við vonandi skemmtilegan leik hér á síðasta leikdegi tímabilsins, sem þýðir þá sigur og 7.sætið…

 2. Ef Carroll skorar í dag þá klárar hann tímabilið með tveggja stafa tölu…sem er nokkuð gott miðað við hvernig tímabilið byrjaði hjá stráknum.

 3. Skrtel fór í smávægilega aðgerð á nefi eftir chelsea leikinn og sagði frá því á heimasíðu sinni nánast strax eftir leikinn að hann myndi missa af Swansea leiknum..

 4. Spurning með Skrtel ?, kemur í ljós, mér líst mjög ílla á að Maxi byrji það er alveg ljóst af hann á að vera vinstra megin þá verður engin ógn þar það er kristal klárt, það er bara hægt að nota hann í boxinu og hvergi annarstaðar,,,hvergi,,,, Maxi kann ekkert í fótbolta og getur aldrei tekið menn á eða ógnað, takið eftir honum á eftir ef hann fær boltan þá sparkar hann honum frá sér um leið eða missir hann, hann er getulaus til baka og alls ekki í Liverpool klassa,mér líst vel á Shelvey í byrjunarliðinu, hann hefur hæfileika og á eftir að verða betri og betri.
  YNWA

 5. Var ekki einkvað slúður í gangi um að Skrtel vildi fara,,,, vonandi er það búll og þvæla.

 6. Þar sem þessi leikur er ekki sýndur i Sverige væri linkur á hann mjög vel þeginn .

 7. Hérna er það sem er að þeim félugum: Pepe Reina misses out at Swansea due to illness, while Steven Gerrard and Martin Skrtel have slight knocks.

  Annars lýst vel á þetta lið, alltaf gaman þegar það er verið að gefa mönnum tækifæri, vonandi bara að Sterling fái allavega góðar 30-20min.

  YNWA

 8. finn akkúrat enga linka á leikinn. wiziwig.tv að bregðast algjörlega núna.
  Anyone?

 9. okkar ástkæra lið er nú bara ansi neðarlega í forgangsröð hvað varðar útsendingu á leiknum í dag…

 10. Koma Svo vinna þennan leik og vona þessa lukkudísirnar láti Everton tapa svo að Liverpool lendi 7.sæti og verður í hærra sæti en Everton.

 11. Eru einhverjir fleiri sem ná ekki stöð 2 sport 6 ?? Stöðvarnar ná ekki nema uppí 5 hjá mér!

 12. Ég er í sömu vandræðum. Finn engan link. Allir linkarnir sem stendur Liverpool sýna samt aðra leiki.

  Er einhver snillingur sem er með þetta ?

  Annars verður maður að horfa á citehh

 13. Búinn að vera að reyna að ná “stóru”leikjunum með sopcast og gengur ekkert.

 14. Er í heimsókn hjá föður mínum sem er með ljósleiðarasamband. Þar er leikurinn á sport 6.

 15. hvernig er það erum við að spila á móti swansea eða barcelona!!!!

  þeir eru með yfir 60% af boltanum og við erum að spila eins og við séum lélegasta liðið í deildinni..

  shit hvað þetta lið þarf að batna og það strax ekkert að gerast hjá okkur og við erum yfirspilaðir á öðru levely

 16. Við erum algjörlega á hælunum, eigum voða lítið í þá eins og er. Mikil barátta og hnoð á miðjunni og frekar ljótur fótbolti. Swansea allavega mun líklegri til að skora. Shelvey fær gult fljótlega ef hann heldur svona áfram…

 17. Manchesterliðin eru bæði að vinna sína leiki og Tottenham að stefna á 3 sætið á meðan að Arsenal eru að gera jafntefli. Everton svo að sigra newcastel 2-0

 18. shitt hvað við eigum ekki brake i þennan leik….

  leikmenn að spila eins og hauslausar hænur. eini sem er næstum því að gera sitt er doni fyrir utan stupid ákvörðun með að grípa.

  frábærtt carroll þú ert stupi ass….. fara í handalögmál í leik…. ef þetta er ekki sýnandi dæmi fyrir hvað allt er í skítnum í liverpool veit ég ekki hvað er.

  það þarf að gera stórar breytingar á þessu liði ef við ætlum að komast aftur í topp 4 því eins og staðan er í dag er ótrúlegt að við skulum ekki vera að falla.

 19. Erum sorglega lélegir, fyrir utan Doni sem er frábær! Ef þetta væri ekki síðasti leikurinn á tímabilinu, ætti Doni með réttu að halda Reina á bekknum.
  Stefnir samt í að við ætlum að klára tímabilið með skömm 🙁

 20. Hvaða neikvæðni er þetta eiginlega!
  Swansea eru alls ekki auðveldir heim að sækja. við klárum þetta í seinni hálfleik.

  Liverpool aðdáendur sem kommenta á þessarri síðu hljóta að vera þeir allra neikvæðustu sem fyrirfinnast

  Áfram Liverpool

 21. Ömurleg frammistaða í fyrri hálleik, út af með Maxi, Kelly út og Cuates inn, setja Johnson vinstra megin og Agger hægra megin og fara svo að pressa þetta lið, Swansea eru lélegir varnarlega, Doni er búinn að vera drullu góður.

 22. There’s only one Andy Carroll.

  Þvílíkt skrímsli sem þessi á eftir að verða!

 23. City eru einfaldlega farnir á taugum. Þeir vinna þetta aldrei. United-vélin stabíl og klárar sitt. Enn eitt ógeðis-tímabilið að klárast.

 24. Þetta stefnir í feita fótboltafýlu.. enn ein meðalmennskan hjá vorum mönnum og þeir hjá city að rústa samveru við fólk sem er svo óheppið að halda með scums. 🙁

 25. enn annar skíta leikur og enn annað skíta seasonið sem scums vinna með ekki neina leikmenn sem varið er í…. hvað í andskotanum þarf að gerast…

  ef það er eitthvað þá er það að það er ekki tekið út með sældina að vera stuðningsmaður Liverpools í dag þar sem scums menn skíta yfir mann og hæðast að manni fyrir að vera að halda með þessu lélega liði sem getur ekki blautan og lifir á forni frægð……

  í dag ekkert sem getur glatt mann út af þessu liði. í dag er ekki gaman að vera liverpool maður.

  season 2011-2012 rip.

 26. Alveg eins og tímabilið allt.

  Nýtum ekki færin og sl,oppy vörn kostar okkur alltaf – menn vita hvað þarf að gera!

 27. Rosalegur endir á þessu tímabili!

  En stóra spurningin er, er nóg að vinna einn “lítinn” bikar og enda um miðja töflu til að halda stjórastarfinu hjá Liverpool í dag?

 28. Við verðum að fá nýjan þjálfara. Þjálfara Dortmund helst!. Ég er ekkert spenntur fyrir sumrinu fyrst hann ætlar ekki að losa sig við helminginn af liðinu og ekki er maður beint spenntur fyrir næstu kaupum. Við eigum einn heimsklassa leikmann sem er Suarez og við verðum aftur um miðja deild á næstu leiktíð ef Dalglish verður við stjórnvölin.

Swansea á morgun

Swansea 1 Liverpool 0