Yfirlýsing frá öllum leikmönnum LFC

Alveg einsog yfirlýsingin frá klúbbnum í gær var frábær þá er það líka algjörlega frábært að sjá alla leikmenn liðsins standa á bakvið Luis Suarez með því að koma fram með sameiginlega yfirlýsingu:

Luis Suarez is our teammate and our friend and as a group of players we are shocked and angered that he has been found guilty by the FA.

We totally support Luis and we want the world to know that. We know he is not racist.

We are a squad of many different nationalities and backgrounds. All of us support the Club’s commitment to fighting racism. All of us accept there is no place in the game for any form of discrimination. As a group of players we totally support the Kick it Out Campaign.

We have lived, trained and played with Luis for almost 12 months and we don’t recognise the way he has been portrayed. We will continue to support Luis through this difficult period, and as a popular and respected friend of all his teammates, he will not walk alone.

Nákvæmlega.

YNWA.

6 Comments

 1. Skýr skilaboð frá liðsfélögunum.
  Ég skil ekkert í þessu máli. Á hvaða forsendum er hann settur í þetta langa bann.
   
  Það getur ekki verið einungis vegna vitnisburðar Evra. Ef svo er þá getur hvaða leikmaður sem er komið liðsmanni úr öðru liði í samskonar bann.

  • Já, og það er óskiljanlegt að FA dragi það að birta útskýringarnar á þessum dómi.  

   Þeir eru búnir að draga þetta mál í 2 mánuði – þeir hljóta að geta skellt dómnum á netið um leið og niðurstaðan var kynnt.

 2. @JBcommentator Liverpool’s players have emerged to warm up and are all wearing SUAREZ 7 t-shirts with a picture of him on the front #solidarity

One Ping

 1. Pingback:

Luis Suarez dæmdur í 8 leikja bann

Liðið gegn Wigan