Smá breytingar í gangi

Ég er að vinna í útlitinu á síðunni, en er á leið útá lífið og næ ekki að klára þetta – en í hita leiksins eyddi ég út gamla útlitinu. Sýnið smá þolinmæði – ég reyni að laga þetta sem fyrst.

16 Comments

 1. Þessi blái litur má allaveg klárlega missa sín 🙂 

  Edit:
  Þetta voru mjög snögg viðbrögð nú er þetta eins og þetta á að vera!

 2. Mér finnst að númerin á kommentunum mættu sjást.

  Samt ansi gott annars. 

 3. Fínt, þetta venst líklega, var hrifnari af hinu en tek líklega ekki eftir þessu eftir nokkra daga, númerin á kommentunum mega koma líka, einsog félaginn sagði fyrir ofan

 4. þetta er bara alls ekki að gera sig, þegar vel gengur til hvers að breyta?

 5. Það er allt svo einfalt og þægilegt í WordPress 🙂  in Einar we trust

 6. Ég ætla að stofna Facebook “við viljum gamla kop.is útlitið aftur” grúbbu! Nei annars, þá er þetta bara ansi flott 🙂

 7. Einsog ég sagði í upphafi, þá er þetta í vinnslu.  Vinsamlegast bíðið með að kveða upp stóradóm um þetta útlit.

 8. Miklu hreinna og skýrarara, textinn auðlæsilegri og lúkkið í heild sinni flottara. Vel heppnað!

Aston Villa á morgun

Útlitsbreytingar – part 2