Liðið gegn Birmingham

Svona lítur liðið út:

Reina
Flannagan, Carragher, Skrtel, Robinson
Lucas, Mereiles, Maxi, Spearing
Kuyt, Suarez.

Á bekknum: Gulacsi, Kyrgiakos, Coady, Poulsen, Shelvey, Cole, Ngog.

Carroll ekki í hóp – væntanlega vegna einhverra meiðsla. Birmingham hafa reynst okkur erfiðir í gegnum árin, en þetta Liverpool lið á klárlega að vera nægilega sterkt til að vinna á Anfield í dag.

45 Comments

  1. Líst vel á þetta, sé leikinn því miður ekki(afmælisveisla) en hef fulla trú á þessu liði.

  2. Þetta er flott lið. Líst einstaklega vel á að fá Coady á bekkinn. Hef það á tilfinningunni að hann verði lykilmaður í þessu Liverpool liði á næstu árum.

  3. Spearing með flott skot sem foster varði en Maxi kom í frákastið og kláraði málið

  4. Þetta er klassa byrjun, Dalglish greinilega búinn að peppa menn í slaginn!
    Flanagan sprækur sem áður, Kátarinn duglegur og vinnur bolta, Lucasinn að skila góðum gæðum og ætlar sér að vera út um allt.
     
    …og nú var sá sem maður bölvar hvað mest að koma okkur yfir. Þetta byrjar vel!

  5. ég hef verið sáttur við spearing eftir að hafa gagnrýnt hann mikið .. en hversu margar slakar sendingar er hann búnað eiga núna í leiknum ? og amk 1-2 hættulega slakar

  6. Fínt mark en liðið má ekki falla svona aftur og verða “kærulaust” spilið á milli manna. 
    Eitt núll er ekkert rosaleg forusta.

  7. Ef einhver hefði sagt við mig fyrir einu ári síðan að þetta yrði byrjunarlið Liverpool þegar fimm umferðum væri ólokið í deildinni að ári liðnu, myndi ég segja spyrja sá hinn sama hvað hefði gerst??

  8. Menn eru eitthvað hálf óöryggir varnarlega. Doldið panic stundum, en miðjan og sóknin mjög spræk. Hræddur um að þessi leikur muni snúast um að skora fleiri mörk en Birmingham, þar sem þeir munu næstum örugglega ná einhverju inn, því miður

  9. Veit einhver um strím á leikinn sem frís ekki á 5 sekúndna fresti. Maður er farinn að gera kröfur.

  10. Vinnusemin í Kuyt að skila okkur öðru markinu.

    Skil ekki af hverju hann er ekki með 20 í workrate í FM2011. :>

  11. Frábært spil núna, liggur við að þriðja markið liggi í loftinu 🙂

  12. ótrúlegt að dalglish nái svona flottu spili útúr þessum leikmönnum, eða þeas margir þarna virðast vera að spila fyrir ofan sína getu útaf því að kóngurinn nær því útúr þeim, farið að minna mann á hvað lady ferguson nær útúr o´shea, brown og fleiri miðlungsmönnum þar

  13. Búinn að vera flottur fyrri hálfleikur hjá Liverpool, væri gaman ef menn kláruðu nú .þennan leik með markasúpu svona einu sinni…nokkuð langt síðan við höfum fengið þannig leik.  4 mínútum bætt við fyrri hálfleikinn!!!

  14. Mikið svakaleg er gaman að sjá hvað sjálfstraustið er að blómstra hjá honum Lukas okkar! Hann er orðinn að umferðarstjóra á miðjunni.. Og er að dreyfa boltanum gríðarlega vel á kantanna með sendingum sem hann hefur ekki verið að sína okkur áður.. Stórkoslegur fyrri hálfleikur hjá stráknum!

  15. haha #15, það að Kuyt sé ekki með 20 í work rate er eins vitlaust og að Usain Bolt væri ekki með 20 í pace

  16. Haha Maxi með þrennu! Hefði ekki einu sinni tímt að leggja 100 kall undir það fyrir leik.

  17. Verður furðulegt ef Suarez verði ekki valinn eða allavega tilnefndur sem kaup tímabilsins ? hann er buinn að leggja upp eða eiga þátt í öllum mörkunum okkar síðan hann kom.

  18. Var að koma að skjánum en lýsarnir eru allavega að hæla Lucas mikið. “Everything Birmingham has tryed to build has been broken down by Lucas”

  19. Loksins sýnir Maxi Rodriguez hæfni sína í Liverpool treyju. Hann þurfti greinilega bara góða hvíld.

  20. Bara kominn tími á að vitna í sjálfan mig 🙂 “Búinn að vera flottur fyrri hálfleikur hjá Liverpool, væri gaman ef menn kláruðu nú .þennan leik með markasúpu svona einu sinni…nokkuð langt síðan við höfum fengið þannig leik”

  21. Ein skemmtileg pæling.
    Ef Tottenham gerir 2:2 jafntefli í dag(staðan núna þegar 5 mín eru eftir) og þeir tapa fyrir annað hvort City eða Chelsea, þá verður leikurinn okkar við Tottenham hreinn úrslitaleikur um fimmta sætið!
    Reyndar að því gefnu að við vinnnum alla okkar leiki sem eftir eru…en eins og liðið er að spila þessa dagana þá getur það alveg gerst 🙂

  22. Djöf… gaman að sjá liðið rústa andstæðing, ekkert slakað á þegar þeir eru komnir 2-3 mörkum yfir, haldið áfram að pressa allan leikinn, boltanum spilað með jörðinni o.s.frv., langt síðan maður sá þetta síðast

  23. Liverpool er nú komið vel yfir Tottenham í markatölu, það gæti reynst mikilvægt á síðasta sprettinum.

  24. talsverður munur að sjá liverpool undir Dalglish á móti birmingham , gegn því að horfa á woy tala um frábæran árangur með 0-0 jafntefli á móti þeim á útivelli !!!!! sorphaugurinn hodgson … DALGLISH !!

  25. það vantar: Gerrard, Agger, Aurelio, Carrol
    í liðið koma: Robinson, Flanagan, Shelvey og spearing.
    og við rústuðum Birmingham 5-0.
    ótrúleg breyting á hugarfari leikmanna eftir að King Kenny tók við, nú er enginn mikilvægari en annar. áður en Kenny tók við gátum við ekki unnið leiki ef það vantaði Gerrard og/eða torre$.

  26. Jæja Marteinn.. Sjónvarpsþátturinn þinn var hreint út sagt “frábær”, þú hefur vonandi notið hans

Liverpool – Birmingham lau. 23.4.

Liverpool 5 – Birmingham 0