Byrjunarliðið gegn Arsenal

King Kenny er búinn að velja byrjunarliðið sem ætlar að stimpla Arsenal endanlega út úr titilbaráttunni og það er svona (skv. áreiðanlegum heimildum á twitter).

Reina

Flanagan – Skrtel – Carragher – Aurelio

Lucas – Meireles – Spearing

Kuyt – Carroll – Suarez

Bekkur: Gulacsi, Cole, Kyrgiakos, Shelvey, Ngog, Maxi, Robinson

Sama lið og yfirspilaði Man City og eina sem hægt er að segja við því er… afhverju ekki?

Byrjunarlið Arsenal er svona: Szczesny; Sagna Squillaci, Koscielny, Clichy; Song Wilshere; Nasri, Fabregas Arshavin; Van Persie

Szczesny

Eboue – Djourou – Koscielny – Clichy

Diaby – Fabregas – Wilshere

Walcott – Van Persie – Nasri

Það er mínútu þögn fyrir leik til heiðurs Danny Fizsman eins af eigendum og stjórnendum Arsenal frá 1992, mjög vinsæll maður þar á bæ og eins meðal núverandi starfsliðs Liverpool sem hefur haft þó nokkur samskipti við hann.

53 Comments

 1. Hef fulla trú á þessu liði og það verður spennandi að sjá hvernig Flanagan nær að höndla þetta. Annars er það líka gefið mál að maður er alltaf spenntur fyrir að sjá Carroll og Suarez saman frammi !

  Spái þessu 1-3 fyrir okkar mönnum Carroll og Suarez 2x

  YNWA

 2. Suarezl ?
  á þetta “l” að vera þarna?

  Annars held ég að þetta lið eigi eftir að ráða við Arsenal

 3. þetta verður easy sigur held ég 3-0 ég hef bara fulla trú á þessum degi vaknaði við hliðna á fallegri ljósku í morgun og ég held að dagurinn verður bara betri í dag áfram liverpool

 4. Þetta verður hörkuleikur. En ég hef fulla trú á að við sigrum. Ég spái 3-1 og að Suarez, Carroll og Meireles verði með mörkin.

 5. Elliipelli, til hamingju með góða veiði í gærkvöldi varðandi ljóskuna :-), en ég vona að leikurinn fari alls ekki 3:0 þar sem það þýðir að við töpum. Þú hefur líklega átt við 0:3 sem ég styð heilshugar

 6. jæja 1-0 carroll kenny verður setur sir kenny daglish 😀 en verður einn erviðasti leikur tímabilsins og leikurin er á emirates liverpool bara með fáa sigra þar

 7. Siggi, gott mál að losna við AA.

  Var að treysta á upplýsingar frá Henry Winter…maður á ekki að gera það!

 8. @Babu…hann er víst ekki alveg með þetta því Djourou, Eboue og Diaby eru víst allir inni líka á kostnað Squillaci, Sagna og Song 🙂

 9. Já upphaflega liðið sem lak var tómt kjaftæði, búinn að leiðrétta þetta.

  Hverjum er svosem ekki sama um liðið hjá þeim? 🙂

 10. Fjórir frá Bretlandseyjum í liðinu okkar og þrír að auki á bekk. Hjá Arsenal er einn heimamaður í byrjunarliðinu, þ.e. frá Bretlandseyjum en hef ekki séð bekkinn.

  Hvernig ætla Arsenal að komast í evrópukeppnir með svona lið? ´
  Að vísu teljast þeir sem homegrown ef þeir hafa verið í herbúðum liðsins frá unga aldri þó þeir séu erlendir…
  Hvernig geta local stuðningsmenn tengt sterkt við lið sem er að langmestu leiti byggt upp af útlendingum?

  En ég er ánægður með þróunina hjá Liverpool varðandi þessi mál, bara jákvætt og gaman að sjá þessa stráka vera að standa sig og berjast inn í aðalliðið

 11. Arseblogger orðar þetta vel:

  Team via @henrywinter Wilmot – Crowe – Tavlaridis – Pates – Juan – Malz – Vivas – Wiltord – Vernazza – Diawara – Jeffers 😉

 12. Aurelio dugði ekki lengi….en einn 17 ára að koma inn á í staðinn, þetta verður forvitnilegt

 13. Hvernig var, kom ekki eitthvað nýtt læknalið inn á Melwood fyrir ekki meira en ári síðan? Markmiðið þeirra var að auka gæðin á meðhöndlun meiðsla og koma í veg fyrir þau, ef ég man rétt. Er ég einn um að sjá engann mun??

 14. Koncheski,Insua? Hver er spekin á bak við að lána þá báða og treysta á Aurelio?

 15. Það væri gaman að vita meðalaldurinn á liðinu okkar miðað við hið “unga” arsenal !

 16. Meðalaldurinn á byrjunarliðunum var 26 hjá Liverpool og 23,5 hjá Arsenal.

 17. Hvað er þetta með að lemja í jörðina þegar þeir liggja….ósk um gult spjald sem virkar á dómarana????

 18. Ótrúlegt…. Pepe Reina er sennilega hættulegasti sóknarmaður Arsenal.

 19. Nákvæmlega … það var ekkert að f***ing gaurnum !

  Annars lýst mér ekkert á þessa. Það virðist bara vera eitt lið á vellinum.

 20. anskotinn hvað við erum lélegir!!!!
  Suarez er búinn að vera ömurlegur í leiknum!!!!

 21. Rosalega er þetta hraður leikur og þá aðallega hjá Arsenal. Er skíthræddur um að við eigum eftir að tapa þessum leik. Verðum góðir ef við höngum á jafntefli..

 22. Robinson búin að vera helvíti öflugur, heldur alveg í við Walcott á sprettinum.

 23. Einmitt það sem ég sagði svo sem líka: “Að vísu teljast þeir sem homegrown ef þeir hafa verið í herbúðum liðsins frá unga aldri þó þeir séu erlendir…”, en aðalpunkturinn var kannski hvað það eru margir erlendir, þ.e. ekki frá Bretlandseyjum í Arsenal liðinu.

 24. “Jens Lehmann is five years older than Flanagan and Robinson combined.”

 25. Til að “útlendingar” geti talist homegrown verða þeir að hafa komið áður en þeir urðu 18 er það ekki? Er ekki ramminn frá 15-18 ára aldri?

 26. úff…þá er Carra úti….Flanno og hann í samstuði og Carra lá stonecold out. Kirgy inn….æjæjæ….

 27. úff…Arsenal í ham núna. En ferlega er ég að verða sáttur með Jay spearing. Hélt aldrei að ég ætti eftir að segja þetta en hann er bara að vinna mann þvílíkt á sitt band, litli dvergurinn 🙂 Sívinnandi og greinilega með mikið hjarta

 28. SVakalega er mikil barátta í liðinu núna, þetta gæti farið á hvorn veginn sem er ennþá….

 29. Suarez….common

  taka hann bara útaf!!!!!! anskotans eigingirni
  sjaldan séð jafn lélegan leik hjá framherja sem spilar fyrir liverpool síðan að Eric Meier spilaði

 30. Andskotans helvíti. Shelvey hefur EKKI heillað mig hefur ekki gert einn andskotann síðan hann kom inná, en Robinson er svakalega efnilegur

 31. Hvað var Spearing að hugsa þarna, sorglegt því hann var búinn að vera einn skásti leikmaður liðsins í þessum leik 🙁

 32. Þetta var kærkominn endir á erfiðum leik. Þvílík spenna undir lokin!

 33. Af soccernet: “A nasty reaction from Wenger to Dalglish too at the end, they shout at each other…”

  Vitið þið um hvað þetta snérist? Fyrir utan að Wenger er ******

 34. Rúnar: Wenger neitaði að taka í hendina á Dalglish þannig að Dalglish sagði bara FUCK OFF við hann nokkrum sinnum hahah

 35. Arsenal voru betri í dag ég skal viðurkenna það, en fyrst að þetta ógurlega sóknarlið gat ekki spilað sig í gegnum einn 17 ára bakvörð annan 18 ára bakvörð og Grikkja sem er löngu kominn af léttasta skeiðinu þá finnst mér úrslitin sanngjörn miðað við baráttuna í okkar mönnum í vörninni. En þvílíkar lokamínútur maður er bara sveittur.

Arsenal á sunnudaginn

Arsenal – Liverpool 1-1