Áritaðar Stevie G myndir

Í tengslum við árshátíð Liverpoolklúbbsins þann 16. apríl nk. þá býðst stuðningsmönnum Liverpool á Íslandi það tækifæri að eignast áritaða mynd af kappanum, sérstaklega stílaða til sín. Þetta er í raun einstakt tækifæri og þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar geta lesið sér til um það hérna.

7 Comments

  1. Humm, ég byrjaði nú á því að skoða dagatalið og fullvissa mig um að það væri ekki kominn 1 Apríl : )

Ian Ayre og Damien Comolli fá stöðuhækkun

Umfjöllun um heilaskaða í íþróttum