Númer á kommentum

Við síðustu uppfærslu á WordPress í gær virðast númer á kommentum hafa farið í eitthvað fokk. Í sumar þá reddaði einn lesandi síðunnar málinu þegar við vorum í svipuðum vandræðum. Málið er að ég man ekki hvað hann heitir og finn því ekki kommentið. Getur einhver hjálpað mér?

5 Comments

  1. Ég myndi bara prófa gömlu comments.php skránna sem þú getur sótt á sömu slóð: http://birkir.is/twentyten-kop.zip … sem betur fer hef ég ekki fjarlægt hana 🙂

    Taka fyrst afrit af comments.php sem er þarna fyrir, ef þessi skyldi klikka eitthvað.

    Vonandi virkar þetta, hægt að senda mér e-mail ef það eru einhverjar frekari spurningar.

  2. Takk Birkir – af einhverjum ástæðum var ég með nafnið Björgvin í hausnum á mér. Klaufaskapur hjá mér. En þetta er komið. 🙂

Liverpool 3 – Aston Villa 0

Hodgson fyrir/eftir kaup NESV