BlackBerry Curve 8520 (seldur!)

UPPFÆRT: SELDUR! Þakka góð viðbrögð en ég er búinn að selja símann.Afsakið mig snöggvast en ég ætla að nota síðuna í eigingjörnum tilgangi svona eins og einu sinni.

Málið er það að ég er að selja símann minn, BLACKBERRY CURVE 8520. Allar nánari upplýsingar um símann, það sem fylgir með og myndir af honum má finna á heimasíðunni minni. Þetta er frábær sími sem ég mæli með.

Fleira var það ekki í bili.

Frídagur verslunarmanna

Torres: “Er hjá besta félaginu”