Liverpool bloggið á Facebook – taka 2

Það er svo ofboðslega lítið skemmtilegt að gerast þessa dagana að við nýttum tímann og settum upp nýja og hentugri Facebook síðu fyrir Liverpool bloggið sem við komum til með að uppfæra mun betur en þá sem gerð var í bríaríi árið 2008.

Endilega smellið á á þessari síðu og fylgist með okkur þar líka (síðan heitir Liverpool bloggið á Facebook)

Þetta á auðvitað við um alla lesendur síðunnar, hvort sem um er að ræða Liverpool menn eða aðra.

Þessi gaur stofnaði Facebook, sniðugur strákur.

HM dagur 12 (3. umferðin hefst)

Jovanovic að hætta við?