Smá breytingar á síðunni

Ég setti inná síðuna Facebook “like” takka þar sem einhverjir hafa verið að biðja um slíkt. Þeir takkar eru fyrir neðan efni hverrar færslu.

Svo vil ég minna þá sem kommenta á að hægt er að setja inn myndir af sér svo þær birtist við komment. Það þarf bara að skrá sig á Gravatar.com, sem tekur um 2 mínútur og setja inn mynd þar og þá mun hún líka birtast við hvert komment á þessari síðu og öllum þeim síðum, sem styðja Gravatar.

7 Comments

Næsti stjóri?

Benitez til Inter?