25 ár frá Heysel

Í dag eru 25 ár liðin frá atburðunum á Heysel vellinum í Brussel þegar að 39 knattspyrnustuðningsmenn létust.

Ég hef litlu að bæta við þessa grein, sem ég skrifaði fyrir fimm árum um Heysel slysið. Þar sem þessi síða var ekki eins vinsæl þá er kannski í lagi að setja vísun á hana hér aftur:

Liverpool og Juve 20 árum eftir Heysel

Hún er skrifuð stuttu áður en að Liverpool og Juventus mættust í fyrsta skipti í Evrópukeppni eftir Heysel leikinn. Leiki, sem að Liverpool vann á ferðalagi sínu til Istanbúl.

Á opinberu síðunni er að finna greinar í dag tengdar atburðunum í Belgíu.

2 Comments

Varaliðið 2009 – 2010

Opinn þráður á mánudegi