Arshavin leysir heimsins vandamál

Ef þú ert í vandræðum með ástina, óttann, sársaukann eða hvað sem er, þá er um að gera að senda bara spurningu á Andrey Arshavin og hann leysir vandamálin.

Til dæmis þessi spurning frá lesanda:

>Hi, Andrey! Some people say that the rain comes when the angels cry; some people say that it is a natural process. What do you think? Do you like rain?? Hi to Julia and the kids !!!!!

Arshavin á auðvitað svar við þessu:

>Arshavin: No, I do not think that it’s angels’ tears. It’s simply a natural phenomenon. Although it sounds more romantic the way you put it.

Í alvörunni, lesið þetta.

6 Comments

 1. Spurning um að spyrja hann út í gengi Liverpool og hvernig á að bjarga því? 🙂

 2. Ef ég ætti eina spurningu á AA þá væri það klárlega þessi

  . From liza1951
  The question is – do you approve when a girl starts using makeup very early in her life?

  Arshavin: As for the makeup, this is a purely personal matter for each girl, although I think it is better to consult a professional regarding this question.

 3. Frábær leikmaður..

  Með hræðilega óþolandi og ömurlegt fagn. Skiptir engur hvort hann framkvæmi það á Anfield eður ei (þó að það sé vissulega sárara).

 4. Maðurinn er karlremba og þar af leiðandi er mér illa við hann og auðvitað mörkin fjögur sem hann skoraði.

FA mun „rannsaka“ gjörðir Gerrard

10 bestu í Evrópu skv. Castrol