Martin Palermo

(ath. þessi færsla er skammarlaus tilraun til að setja eitthvað annað en leik gærdagsins efst á síðuna – KAR)

Staðreynd: Xabi Alonso er bara auli, hann þurfti nefnilega að nota fæturna til að skora frá miðju*. Martin Palermo þarf engin slík hjálpartæki. Hann þarf bara að brjóta heilann aðeins … 😉

* Ég veit að hann er fyrir innan miðjuna en samt, þetta er andskoti vel af sér vikið.

**Uppfært:** Það er líka ljótt að hlæja að dómaranum.

Mánudagar, maður …

4 Comments

  1. Þessi færsla þarf að vera aðeins lengri. Ég sé enn glitta í úrslit síðasta leiks neðst á skjánum hjá mér 🙂

  2. Hvað kemur Xabi Alonso þessu máli við þó hann hafi skorað tvisvar frá miðju?

  3. A- svo gat hann ekki skorað úr víti þó hann reyndi þrisvar!!

    B – djöfull er þetta dómaravideo fyndið

Chelsea – Liverpool 2-0

Aquilani að verða leikfær