Byrjunarlið dagsins

Þá er byrjunarliðið komið í ljós.

Reina

Carragher – Skrtel – Agger – Aurelio

Alonso – Mascherano
Kuyt – Gerrard – Benayoun

Torres

Bekkurinn: Cavalieri, Degen, Ngog, Insua, Hyypia, Riera, Lucas.

Held að segja megi að það komi eilítið á óvart að Sami Hyypia hefur ekki leikinn í dag, heldur byrjar á bekknum. Arbeloa er meiddur og því þarf Carra að fara í bakvörðinn. Hef mikla trú á að Sami fái mínútur í dag en það er ljóst að Rafa er ískaldur á því, ætlar sér í 86 stig hvað sem það kostar og lætur það ekki trufla sig að Finninn flotti kveður í dag.

Svo er spurningin líka hvort að Philip Degen nær að sannfæra okkur um annað season á Anfield!!!!

11 Comments

  1. já endilega einhver að skutla inn link sem virkar, ég er ekki að finna neinn :/

  2. oh ekki segja mér að Keane verði til þess að Pepe missir af gullhanskanum ….

Tottenham á morgun

Liverpool 3 – Tottenham 1