Liðið gegn Bolton

Hendi inn liðinu þar sem Aggi hefur aftur náð lyklunum af Carlsberg verksmiðjunni….

Reina

Carragher- Hyypia – Agger – Insúa

Benayoun – Gerrard – Alonso – Riera

Kuyt – Keane

Á bekknum: Cavalieri, Ngog, El Zhar, Mascherano, Babel, Lucas, Darby.

Er ekki beint himinlifandi með þetta, enginn Torres eins og maður var að vona. Carra er líklega í bakverði sökum meiðsla hjá Arbeloa og Benayoun kemur inn sem gerir það að verkum að Gerrard fer líklega aftar á völlinn. Frammi eru svo líklega tveir, Kuyt og Keane.

Vonum það besta.

11 Comments

  1. Þetta á að vera nógu gott lið til að vinna leikinn.
    Koooooma svooo!

  2. Frábær fyrri hálfleikur í dag, algerir yfirburðir og ótrúlegt að sjá slíka tölfræði, 73-27% í heilum hálfleik. Þetta vill ég sjá, pressu frá fyrstu mínútu og demba skotum að marki. Vonandi að þetta haldist, liðið að leika gríðarlega vel sem heild, halda boltanum, verjast eins og lið og vinna öll návígi.
    Koma svo!!!

  3. Djöfulsins klassaleikur hjá okkar mönnum. Insua er frábær og Keane er kominn til Liverpool!!

Bolton á morgun

Liverpool – Bolton 3-0