Liðið gegn Arsenal

Jæja, liðið er komið og það er spennandi:

Reina

Arbeloa – Carragher – Agger – Insúa

Lucas – Alonso
Kuyt – Gerrard – Riera
Keane

Á bekknum: Cavalieri, Plessis, Babel, El Zhar, Hyypia, Ngog, Benayoun

Ég er verulega spenntur fyrir þessu. Ég er mjög sáttur að sjá Keane frammi og Kuyt aftur á kantinum. Dossena er meiddur og Mascherano er með flensu.

Sammy Lee mun stjórna liðinu þar sem að Benitez er enn að jafna sig eftir aðgerðina.

Arsenal liði lítur svona út:

Almunia

Sagna – Djourou – Gallas – Clichy

Denilson – Fabregas – Song – Nasri

Adebayor – Van Persie

Á bekknum: Fabianski, Diaby, Vela, Ramsey, Silvestre, Wilshere, Eboue.

5 Comments

  1. Úff hvað ég er ósáttur við þessa samsetningu á búningnum…. Finnst við aldrei geta blautann þegar það er fokkað eitthvað í þessu…

  2. jæja 1-1 og Insua er sennilega að eigna sér vinstri bakvörðinn eða það ætla ég að vona, hann er ekki að gefa tommu eftir

    Áfram LFC

Benitez nálægt framlengingu á samningi

Arsenal 1 – Liverpool 1