Preston úti í FA bikarnum

Þá er búið að draga í 3.umferð FA-bikarsins.

Fyrsti leikur okkar í vetur verður á útivelli gegn Preston North End. Leikurinn verður leikinn helgina 3. og 4.janúar, allt eftir beinum útsendingum frá þessari umferð.

Preston er í dag í 6.sæti næstefstu deildar. Liðið, sem ól upp ákveðinn framkvæmdastjóra sem hét Bill Shankly, hefur innbyrðis nafn sem við þekkjum Neil nokkurn Mellor og er stjórnað af fyrrum aðstoðarmanni David Moyes hjá Blue S***e FC.

Ekki auðveldur leikur en auðvitað er krafan um sigur.

West Ham annað kvöld….

2-1