Liðið gegn Atletico

Jæja, liðið gegn Atletico komið. Enginn Torres í hópnum, því miður.

Reina

Arbeloa – Carragher – Agger – Aurelio

Mascherano – Alonso
Kuyt – Gerrard – Riera
Keane

Á bekknum: Cavalieri, Dossena, Benayoun, Babel, Lucas, Ngog, Degen.

Ég er nokkuð sáttur. Við vinnum þetta.

11 Comments

 1. Er þettað ekki nánast sama liðið sem tapaði á mót Tott, nema Dossen

 2. Þetta er sama byrjunarlið og á móti Tottenham nema Aurelio inn, Dossena út sem að ég er nokkuð sáttur við! 😛

 3. Jæja, þetta var óvænt ! Eða ekki.

  Þá þarf liðið að vinna upp mun, enn og aftur !

 4. Þetta minnir mig á góðgerðarleik, engin ákefð og mikið kæruleysi í móttöku og sendingum:-(

 5. Jæja, Black November coming up ?

  Það birtir til þegar Torresinn snýr til baka, ekki fyrr.

 6. Jahááá, þetta var heldur skrautlegt víti.
  Fannst fleirum en mér Babel og Lucas algjörlega vera úti á túni að tína sveppi??

 7. Lucas fékk töluvert skemmri tíma til að koma sér inn í leikin en Babel svo það er kannski ekki alveg sanngjarnt að hengja hann fyrir sína frammistöðu. Sem betur fer er Agger ekki framherji.

Atletico Madrid á morgun

Liverpool 1 – Atletico Madrid 1