kop.is á facebook! (uppfært)

Þar sem við hérna á kop.is erum gríðarlega tæknivæddir þá höfum við sett upp kop.is grúppu á Facebook og nú þegar eru 202 meðlimir þar inni. Satt best að segja veit ég ekki hvernig það gagnast okkur að hafa þessa grúppu en það eru allir að gera þetta og við ákváðum að vera eins!

Vonandi dreifir þetta huganum frá Stoke leiknum í gær.


Uppfært (Aggi): Núna eru komninr 399 meðlimir á kop.is á fésbókinni! Jahá!

6 Comments

 1. Langar þig á Stærstu íþróttarráðstefnu í dag!
  Ég á 4 miða á sportráðstefnu í Háskólabíói í dag kl 15.
  Þar verður meðal fyrirlesara Dr Luigi Gratton sem er læknir og næringaráðgjafi LA galaxy liðsins
  Elsa Lautala sem er 3faldur heimsmeistari í Fittness.

  Íþróttafólk og þeir sem hafa áhuga á íþróttum og næringu mega ekki missa af þessu.

  hægt er að hafa samband við mig í síma 8965686

  miðinn kostar 1000
  kv Guðný

 2. Næsta laugardag,

  En fjöldinn í grúppunni er núna í 259, þannig að það er ljóst að það eru ansi margir þarna úti sem þekkja síðuna okkar 🙂

 3. Fjöldin er kominn uppí núna 316, heldur betur fjölgað á skömmum tíma.

Staðan í fantasy premier league

Everton á morgun!