Smá tilkynning

Ég má til með að misnota aðeins aðstöðu mína og benda á smá uppboð sem ég er með í gangi á blogginu mínu. Ég er að selja þar annars vegar myndavél, linsu og sjónvarp – og svo hins vegar eitthvað af DVD diskum, xBox 360 leikjum og geisladiskum.

Það sem ég fæ fyrir þetta mun fara í eitthvað gott málefni.

Ein athugasemd

  1. Sé að þú hefur fengið þér d700… hvaða linsur fékstu þér með gripnum

Seinni leikurinn gegn Standard Liege í Meistaradeildinni.

Hér með lýkur…