Tittlingafréttir.

Fyrir Liverpool nörda (eins og mig) þá er gaman að fylgjast með meiru en bara aðalliðinu hjá Liverpool. Fékk sendan link frá áhugasömum stuðningsmanni sem tekinn er af norskri stuðningsmannasíðu sem fjallar um nýju leikmennina sem gengið hafa til liðs við vara- og unglingaliðið hjá Liverpool.

Varaliðið
Komnir:
Emmanuel Mendy (1990), bakvörður og er spænskur/senegalskur. Kom frá Murcia.
Vincent Lucas Weijl (1990), framherji og er hollenskur. Kom frá AZ Alkmaar.
Nikola Saric (1991), framherji og er danskur. Kom frá Herfølge.
Zsolt Pölöskei (1991), miðjumaður og er ungverskur. Kemur á láni frá MTK Hungaría.

Unglingaliðið
Komnir:
Deale Chamberlain (1992), markvörður og er enskur. Kom frá Tamworth.
Christopher Buchtmann (1992), bakvörður og er þýskur. Kom frá Dortmund.
Khaled Mesfin-Mulugeta (1992), bakvörður og er þýskur. Kom frá Frankfurt. Ekki búið að ganga formlega frá skiptunum.
Pajtim Kasami (1992), miðjumaður og er frá Sviss. Kom frá Grasshopper.

Farnir:
Mattone Awang, leystur undan samning.
Charlie Barnett, leystur undan samning. Samdi við Tranmere Rovers.
Michael Collins. leystur undan samning. Samdi við Triestina.
Ben Parsonage, leystur undan samning.
Prescot Cables, leystur undan samning.

Sunderland 0 – Liverpool 1

Af hverju byrjaði Plessis en ekki Alonso?