Skrtel punktar

Rakst á einn frábæran póst á síðunni myanfield.net. Þessi póstur fjallar um Martin Skrtel, eða öllu heldur samanstendur hann af frábærum punktum þar sem mikið er gert úr harðjaxlaútliti og aðgerðum varnarmannsins. Ég skellti ansi oft upp úr við lesturinn. Hérna eru nokkrir góðir:

– Martin Skrtel shaves his head with a chainsaw

– They make a Martin Skrtel toilet paper, but it wont take shit from anybody

– If you can see Martin Skrtel, he can see you. If you can’t see Martin Skrtel you may be only seconds away from death

– Martin Skrtel has already been to Mars; that’s why there are no signs of life there

– Martin Skrtel ordered a Big Mac at KFC and gets it

– If Martin Skrtel is late, time better slow the fuck down

– There is no theory of evolution. Just a list of animals Martin Skrtel allows to live

– A lighthouse was used in Martin Skrtel’s candle light dinner

– The Berlin wall came down because Martin Skrtel couldnt be arsed to walk round

– Martin Skrtel is the only thing Frank Lampard can’t eat

– Once Martin Skrtel came down with a cold, it is now known as the Ice Age

– Marin Skertl’s sperm is targeting 8 swimming gold medals in Beijing

Varð bara að henda þessu hérna inn, ef menn vilja meira þá er slatti af fleiri kommentum inn á þessum link hérna.

15 Comments

 1. Þessi ummæli er stolin, en þau eru um Chuck Norris… Eitt svolítið sniðugt að ef að þið skrifið “find Chuck norris” í Google og ýtið á “freista gæfunnar” takkann þá kemur svolítið sniðugt. Hef reyndar ekki reynst að skrifa “find martin skrtel” 🙂

 2. Mjög fyndið stuff, en ég verð að benda á að þetta eru flestir stolnir brandarar frá aðdáendum Chuck Norris eins og t.d. hér http://www.chucknorrisjokes.net/
  Svo eru fleiri svona chuck Norris síður, en þetta er fyndið engu að síður.

 3. Chuck who? Who gives a f… Eina sem ég sé fyrir mér er Skrtel og mér fannst þetta bara dead funny. En ég hef reyndar löngum verið talinn skrítinn 🙂

 4. Það er svo sem rétt að margir þessarra brandara voru upphaflega samdir um Chuck Norris en það eru samt nokkrir frumsamdir þarna um Martin Skrtel. T.d. ætla ég að leyfa mér að efast um að Martin Skrtel is the only thing Frank Lampard can’t eat hafi upphaflega verið saminn um Norris, en hver veit. Skrtel er líka langt því frá að vera sá eini til að verða skotspónn Chuck Norris brandara, t.d. gekk lengi (og gengur sennilega enn) álíka húmor um Jack Bauer. Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara fyndið og hverjum er ekki sama þó Chuck Norris sé upphafið af þessu öllu, þetta á alveg jafnvel um Skrtel.

 5. haha, nokkud gott.. sama hvern thetta er samid um, thetta virkar á Skrtel!

 6. Þetta er nú líka stolið frá honum Nemanja Vidic, ,,Martin Skrtel ordered a Big Mac at KFC, and gets it.”

  ,,Nemanja Vidic ordered a Big Mac at Burger King and got it.”

  Verð nú bara að segja að þrátt fyrir að ég sé Liverpool maður þá er hann ekki svona harður eins og menn segja. Vidic er margfalt betri leikmaður.

 7. Hvað í andskotanum kemur Vidic þessari umræðu við ? Og auðvitað er hann harður, sjáðu bara lúkkið á manninum 🙂

 8. Goggi, fyrir mitt leiti þá finnst mér Jack Bauer betri en Vidic. Talandi um heila flugsýningu fljúgandi yfir hausnum á einum manni, heyri varla í sjálfum mér gleyma hvað ég heiti. WOOOOOOOOOOSSSSSHHHHHH ( times one thousand )

 9. “Chuck Norris doesn’t sleep, he waits!” Finnst mér alltaf best. Menn gerast ekkert harðari en það. Chuck étur menn eins og Skrtel í morgunmat og notar Jack Bauer og Vidic sem meðlæti

 10. Martin Skrtel invented black.
  In fact, he invented the entire spectrum of visible light.
  Except pink.
  Christiano Ronaldo invented pink.
  Christiano Ronaldo is a fag.

 11. Heyrðu núna er bara verið að linka Liverpool við Gareth Barry, hafið þið heyrt eitthvað af því? 😀

Liverpool 1 – Lazio 0

Hitnar í kolunum