Áminning: Umsóknartími Liverpoolbloggara opinn

Í síðustu viku útskýrðum við ákvörðun okkar um að auglýsa eftir einum gallhörðum Púllara til að slást í hóp með þeim bloggurum sem fyrir eru hér á Kop.is.

Ég vildi bara minna fólk á að það er enn hægt að sækja um! Umsóknarfresturinn rennur út við lok sunnudagsins 10. ágúst n.k. þannig að það er enn nægur tími fyrir áhugasama að láta í sér heyra.

Allar frekari upplýsingar er hægt að sjá á tenglinum hér til hliðar. Ef þið hafið áhuga, endilega sendið inn umsókn!

Vålerenga 1 – Liverpool 4 (uppfært)

CR