Vilt þú verða næsti bloggari Kop.is?

Við tilkynntum í síðustu viku um brottför Dodda úr bloggteymi okkar hér á Kop.is. Í kjölfarið hefur losnað staða og höfum við Einar Örn ákveðið að auglýsa eftir nýjum bloggara í stöðuna.

Þið getið lesið nánar um þær kröfur sem við gerum og hvernig á að sækja um með því að smella hérna. Þá getið þið nálgast tengilinn fyrir umsókn hér hægra megin á meðan umsóknartíminn er opinn.

Við hvetjum alla áhugasama til að senda okkur umsókn þar sem þið takið fram hvers vegna þið gætuð hentað sem næsti bloggari Kop.is. Við hlökkum til að heyra í ykkur!

2 Comments

  1. ble eg er doddi og eg er i augnablikinu med utlenst likklabord og er med annad a islandi en eg er rosa liverpool addaandi og kikji alltaf a thessa sidu og vaeri til i ad hjalpa adeins til :D:D

  2. daginn eg er mikill liverpool fan kikji alltaf a sidune og vaeri til i ad blogga fyrir ykkur……PS.er med utlenst lyklabord i augnablikinu en a annad heima a islandi :D:D

One Ping

  1. Pingback:

Eiga Rafa og Rinus eitthvað sameiginlegt?

Hvað mun gerast?