Serrano á Bíldshöfða opnar

Ég ætla að troða hérna inn smá auglýsingu.

Málið er að Serrano opnar nýjan stað á Bíldshöfða á morgun, þriðjudag. Staðurinn er á nýju N1 þjónustustöðinni (hinum megin við götuna við N1 Ártúnshöfða). Við opnum klukkan 10 og á morgun verður 2 fyrir 1 tilboð á öllum burritos og quesadillas.

Staðurinn verður opinn alla daga frá 10-23.30.

O’Neill: Barry má fara!

Pellegrino í þjálfarateymið