O’Neill: Barry má fara!

Eftir að Gareth Barry kom fram í gær og sagðist vilja fara til Liverpool hefur Martin O’Neill sagt að hans vegna megi Barry fara. Fyrir rétt verð.

>”But if Liverpool meet our valuation, Gareth will get his expressed wish to leave. Until then, he remains an Aston Villa player.”

Talið er skv. BBC og Sky að Aston Villa vilji fá um 18 milljónir punda fyrir Barry. Vonandi fara þessi mál að klárast.

Þýskaland – Spánn

Serrano á Bíldshöfða opnar