Uppfærsla

Við vorum að uppfæra í WordPress 2.5, sem er kerfið sem við notum til að viðhalda þessari síðu. Vinsamlegast látið okkur vita ef að eitthvað á síðunni virkar ekki.

8 Comments

 1. Sælir
  Það vantar tenglana hér til hliðar.
  Ég sé ekkert annað sem vantar en um sinn 😉
  Keep up the good work.
  YNWA

 2. Það vantar reikningsnúmerið mitt til að fólk getur lagt inná mig hérna til hægri líka. Eða var það aldrei komið inn?

 3. Linkarnir eru komnir inn. Og þú getur birt reikningsnúmerið þitt hérna, Stefán. 🙂

  En nýjustu kommentin koma í einhverju hakki. Veit ekki af hverju það er. Eyfi Kristjáni að baksa við það.

 4. Okei, núna koma þau í lagi.

  En fokk, ég sé að ljótu broskallarnir eru komnir aftur. Ég hlýt að hafa skrifað yfir þá.

 5. Liverpool vantar u.þ.b. 15 stig í EPL en ég held að það tengist ekki uppfærslunni…

Karate

Arsenal trílógían nálgast og fleira.