Smá leiðrétting

Ok, ólíkt því sem ég hafði skrifað hér hægra megin á síðuna þá er leikurinn gegn Everton á sunnudaginn víst klukkan 15 en ekki klukkan 16 einsog ég skrifaði. Biðst velvirðingar ef einhverjir eru búnir að umturna helginni sinni útaf þessari villu.

8 Comments

  1. í góðu lagi þetta var nefnilega útaf klukkuni hún er að breytast um helgina

  2. Jamm klukkan hérna í Bretlandi færist fram um eins klst á miðnætti á laugardag;) Er ennþá kl 16 hjá mér svo ég þarf ekkert að endurskipuleggja 😉 heheh

  3. þetta eiga sannir LFC menn bara að vita, sérstaklega ef þetta er gegn Everton, og ef það er leikur ÞÁ ER LEIKUR alveg sama kl hvað 🙂

    áfram við !

  4. Vil nú bara þakka fyrir þennan fítus, gott að geta litið beint hingað til að finna þessar upplýsingar út.

  5. Það stendur a sky að leikurinn byrjar 3:30 sem þýðir þá að útsending byrjar á þeim tíma og svo byrjar leikurinn kl. 4 sem er á íslandi kl 15:00, right ?

  6. Ég segi bara TAKK!!! Hefði orðið dáldið mikið pirraður á að koma heim rétt fyrir 4 og vera búinn að missa af fyrri hálfleik 😉

  7. Getur þið þarna úti sagt mér ,hvaða lið hefur fengið minnst af rauðum spjöldum. Þettað er smá veðmál, og gaman væri að vita hver er með mest af rauðum spjöldum.Takk

  8. Takk fyrir, ég var að vísu með þetta klárt, er bara svo hissa þegar Púlarar gera mistök það er svo sjaldan sem það skeður….

Rafa til Barcelona, Real Madrid, Valencia, Atletico Madrid eða KR?

Everton á morgun