Miðar á Man.Utd – Liverpool

Já, maður er nokkuð sáttur bara þessa dagana við liðið okkar og gengi þess. Ég fékk símhringingu í dag þar sem að mér voru boðnir 8 miðar í “away end” á leik Manchester United og Liverpool sem fram fer þann 23. mars. Miðarnir eru allir í röð og kosta 250 pund stykkið. Ef einhverjir eru áhugasamir, þá geta þeir sent mér póst og ég mun koma þeim í beint samband við aðilann sem er að bjóða miðana.

Þetta er öruggt dæmi, og dýrt, en það er ekki verið að bjóða þetta hérna til að græða á því, það fer ekki króna í okkar vasa. e-mailið mitt er ssteinn@liverpool.is. Sem sagt aðeins 8 miðar í boði, og þeir vita það sem hafa reynt það að vera í “away end” á leikjum er mergjað.

Ein athugasemd

  1. Dj…. væri ég til í að fara en kemst því miður ekki út á þessum tíma. Frábært framtak að geta boðið uppá þetta. Ekki auðvelt að nálgast svona miða. Það er klárt.

Liverpool 3 – Newcastle 0

Kaup Rafael Benitez – seinni hluti.