Torres leikmaður mánaðarins

Góðar fréttir fyrir Fernando Torres, því hann var valinn [leikmaður mánaðarins í febrúar](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N159089080307-1657.htm) í ensku úrvalsdeildinni. Hann á þetta svo sannarlega skilið.

5 Comments

  1. Strákurinn er sjóðheitur og það er frábært að horfa á hann spila. Algjör klassaleikmaður sem virðist hafa toppstykkið í lagi, sem því miður er sjaldgæft meðal toppleikmanna.

  2. Sælir félagar
    Þetta er gleðilegt bæði fyrir Torres og okkur stuðningmenn liðsins. Og svo auðvitað á Fernando Torres þetta svo sannarlega skilið. 😀
    Það er nú þannig

    YNWA

Newcastle á morgun

Liðið komið: