Gleðileg jól!

Jæja, það verður víst ekki mikið meira uppfært á þessari síðu fyrir jól, þannig að fyrir hönd okkar Liverpool bloggara óska ég öllum lesendum **Gleðilegra Jóla**. Megi jólahaldið verða ánægjulegt og næsta ár fullt af Liverpool sigrum og titlum.

_41153718_xmascrouch2416.gif

(upphitun fyrir Derby leikinn kemur inn á morgun, Jóladag).

17 Comments

 1. Gleðileg jól allir saman og hafið þið það sem allra best um jólinn

 2. Gleðileg jól 🙂 og takk fyrir árið 🙂 takk fyrir þessa mögnuðu liverpool síðu 🙂

 3. Gleðileg Jól. Takk fyrir alla þessa vinnu við þessa frábæru síðu 🙂

 4. Gleðileg Jól… Púllarar og aðrir! Nær og fjær.

  Sérstakar Jólakveðjur og árnaðar óskir til eigenda og skrifara á http://www.kop.is... Takk fyrir frábæra síðu! Lengi lifi Liverpool-bloggið. – þrefalt húrra!

  YNWA
  jhe

 5. Gleðileg jól allir saman.

  Takk kærlega fyrir þessa frábæru síðu sem hjálpar manni oft að sjá hlutina í víðara samhengi, á erfiðum tímum.

  kv. Bjartmar

 6. Drengir mínir, hvar er herramennskan?!

  Það lesa einnig konur þetta blogg. Gleðileg jól öll sömul!

  Áfram Liverpool. 🙂

 7. Þakka þér fyrir Arnór 🙂

  Gleðileg jól öll, og sérstakar hátíðarkveðjur til kop-strákanna!

 8. Gleðileg jól öll saman.
  meigð þið öll borða ykkur södd um jólin:)

 9. Gleðileg jól og hafið það gott yfir hátiðinar 🙂
  Jólakveðjur til allra Liverpool stuðningsmanna og megi jólaandin svífa yfir Anfield sem og annarstaðar.
  YNWA

Hvað vantar til að ná í þann stóra?

Derby County á morgun!