UEFA verðlaun.

Þá voru að berast fréttir um þá sem tilnefndir eru hjá UEFA.com í lið ársins á þeirra vegum. Ekki kemur nú á óvart að við eigum nokkrar tilnefningar þar.

Þjálfari ársins: Rafael Benitez.

Markmaður ársins: Pepe Reina.

Varnarmaður ársins: Daniel Agger og Jamie Carragher.

Miðjumaður ársins: Steven Gerrard.

Þeir sem vilja kjósa geta gert það hér

Reyndar reiknaði ég nú með Croucharanum líka sem einum af markahæstu mönnum CL í fyrra en það kemur bara næst!

Ein athugasemd

Meiðslafréttir hjá Chelsea og Liverpool

Chelsea á Stamford Bridge á morgun.