Óbreytt lið gegn Man U

Jæja, Rafa breytir engu frá Marseille leiknum í vikunni.

Reina

Arbeloa – Carragher – Hyypiä – Riise

Benayoun – Gerrard – Mascherano – Kewell

Torres – Kuyt

BEKKUR: Itandje, Babel, Crouch, Aurelio, Lucas.

Ég er mjög ánægður með þetta.

Man U stilla svona upp:

Van der Sar

Brown – Ferdinand – Vidic – Evra

Ronaldo – Anderson – Hargreaves – Giggs

Rooney – Tevez

BEKKUR: Who gives a fuck?

8 Comments

 1. Sóknaráætlun klárlega, leikurinn ræðst á miðsvæðinu þar sem Gerrard og Masch berjast við Hargreaves og Anderson. Bakverðirnir okkar verða líka að spila almennilegan leik í dag, það er á hreinu! Spenntur, en góð tilfinning!

 2. Á hvaða degi sem eru Gerrard og Mascherano betri en Hargreaves og Anderson. Því miður, þá er þetta ekki það einfalt en við höfum ríka ástæðu til þess að vera bjartsýnir.

 3. Djöfull líst mér vel á þetta. Ég er með góða tilfinningu fyrir þessum leik. Skorum snemma og pökkum þessum pappakössum saman.

  Mín spá 2-0, Torres og Babel.

  YNWA

 4. Úffff, mér finnst að það eigi að banna Riise að taka skot.
  Líka hætta að láta hann taka aukaspyrnur. ALLTAF í vegginn eða framhjá !

 5. 2 stig af 9 mögulegum á heimavelli á móti stórliðunum á þessu tímabili… það er einfaldlega ekki nógu gott

  á enginn að taka svæðið fyrir utan teiginn (í kringum vítateigsbogann) í svæðisdekkningunni í hornspyrnum? ef ekki þá þarf augljóslega að laga það

 6. 19-5 í markskotum en samt sem áður tapast leikurinn !
  Finnst eins og ég hafi verið hérna áður : (

Manchester United á morgun

Liverpool 0 – Man U 1