Bragðpróf

Hæ, mig vantar smá hjálp frá ykkur. Málið er að við á Serrano erum að skoða smá breytingar á matnum okkar og þurfum að fá fólk í bragðpróf.

Við þurfum að fá í kringum 20 manns í bragðpróf í Smáralind á mánudaginn kl 16. Þar munu viðkomandi fá að prófa tvær tegundir af burrito-um. Þetta á ekki að taka meira en 15 mínútur og fyrir þetta fær fólk 2 gjafabréf fyrir mat+gos á Serrano. Ef þið getið gert þetta, endilega sendið mér póst á einar@serrano.is. Semsagt, viðkomandi þurfa að mæta tímanlega kl 16 á mánudag í Smáralind og vera þar í 10-20 mínútur.

3 Comments

  1. Ég hefði nú ekkert á móti því að fá borgað fyrir að borða Serrano… en ég kemst því miður ekki á þessum tíma 🙁

    Þakka gott boð samt

  2. Má ég koma með eina uppástungu þar sem þú minnist á bragðlauka, Ég og fleiri aðilar sem erum fastakúnnar á Serrano erum ekki ánægðir með aukninguna á Kóríander í mildu sósunni og erum farnir að sniðganga hana alfarið vegna þess. Ég væri mjög ánægður ef magnið yrði minnkað til muna..
    Ég vona að þessu verði ekki tekið ílla og vona að þetta verði tekið til greina.
    Áfram liverpool samt 🙂

Kapteinn ofurbrók

Reading á morgun