Carson gegn Króatíu

Talandi um markverði, þá segja blaðamenn Guardian að Scott Carson [verði í markinu gegn Króatíu](http://football.guardian.co.uk/News_Story/0,,2214085,00.html) eftir að Paul Robinson gerði fjölda mistaka á æfingu (!)

Ef hann stendur sig vel, þá ætti það ekki að lækka söluverðið til Aston Villa.

6 Comments

 1. Mér líst vel á það enda er Robinson alltof mistækur, auk þess ætti það að hækka verðið á Carson um eitthvað .

 2. Hann er nú ekki það lélegur að hann myndi ekki slá Daða út 🙂

 3. Ég var með honum í lyftu ásamt Berbatov og Martin Jol
  Úuu ég var í Liverpool treyju og Paul Robinson sagði við mig are you rely Scuser!
  Ég spurði bróðir minn hverju ég ætti að svara
  þegar þeir heyirðu að við vorum erlendi
  Þögðu þeir.

  Uþb 30m mín síðar fórum við bræður aftur í lyftuna þá kom smá svertinjastákur inní lyftuna
  Ég þekkti strax
  bróðir minn er um 183 og horfir langt niður og spyr hvaða stöðu spilar þú á vellinum
  váaaaaaaaaa hann svarar am a striker þetta var Defo hahahaha

 4. kanski að hann lækki í verði eftir allt, hækkar varla eftir svona mistök

 5. Ok tek þetta til baka, hann hækkar lítið fyrir þessa frammistöðu

Reina

Landsleikir í dag: EM 2008