Byrjunarliðið

Vúhú! Crouchy inná og Dirk á bekknum. Aurelio og Arbeloa í bakverðinum! Símtalið mitt til Rafa hefur SVÍNVIRKAÐ!

Reina

Arbeloa – Carragher – Hyypia – Aurelio

Benayoun – Gerrard – Mascherano – Riise

Voronin – EuroCrouch

Á bekknum: Martin, Feeeernando!, Dirk Kuyt, Lucas, Kewell og Finnan

Ef við vinnum ekki með þetta lið, sem er einsog eftir mínu höfði (fyrir utan ákveðin Norðmann á kantinum), þá hætti ég að besservissa um fótbolta!

KOMA SVOOOOOOO!!!!

15 Comments

 1. Vonandi skemtiði ykkur vel heima að horfa á góðan leik.. ég þarf að fylgjast með live á sky.. 🙁 því þessir bévítans hollendingar sýna real leikin ….

 2. Jæja, þá er að massa þessa tyrki upp í the kop.
  Heimta 4-0 og engar refjar !

 3. HVAÐ SAGÐI ÉG?

  Jesús Kristur hvað það er hressandi að sjá Arbeloa í hægri bakverðinum og Crouchy frammi. Meira svona!

 4. Þvílíkur lúxus bara að hafa bakverði sem geta og vilja brunna upp kantana:-) það setur bara allt annan brag á leik okkar manna, kantararnir geta þar með farið meira inná miðjuna og inní teig og skapað fleiri sendingasénsa + að sjá mann inní teig þegar að sendingarnar berast þangað er bara geggjað. Áfram svo!!!!

 5. ég er bara gráti næst…. maður sér þetta raðast inn hér á tölvuskjánum á sky… 7-0 og 81 mín.. hvað er í gangi.. erum við að hrökkva í gang.. er þetta það sem koma skal… djófull er ég ógeðslega svektur að sjá ekki þennan leik… hata hollendinga fyrir þettta.. sýna 0-0 leik

 6. Jæja 7-0 staðan 😉 Þvílík fegurð!

  Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig við fórum að því að tapa fyrir þessu Besiktas liði?!

 7. Vá hvað verður gaman að lesa ummælin við leikskýsluna. Hef ekkert náð að “vinna” í hugverkaréttar verkefninu mín, en það er í góðu, love it.

 8. 8-0 og nýtt met í sögu meistaradeildarinnar staðreynd!

  Þvílíkt og annað eins. Hvar er ÞETTA Liverpool lið í deildarleikjunum?

  Einfaldlega frábær spilamennska í gangi og Benayoun frábær í kvöld. Kewell líka búinn að sýna flotta takta, sá kann að taka menn á.

 9. 8-0 og ég sofna mátulega sáttur 🙂 hlakka til að lesa bjartsýna leikskýrslu á morgun 😛

 10. Sælir félagar
  Stórkostlegt. ´
  Eg hefi aldrei haft eins yndislega rangt fyrir mér þegar ég spáði 1 – 0 fyrir LIVERPOOL GLÆÆÆÆÆÆÆÆÆSSILEEEEEEEEEEEEGT

  ynwa

 11. VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ

  AVANTI LIVERPOOL

 12. 8-0 Hvað segja Arsenal dýrkendurnir núna? Nú er bara að drattast til þess að koma með þetta form inní deildina.

Besiktas á morgun. (uppfært)

Liverpool 8 – Besiktas 0 !!!!!