Itandje í FA og Deildarbikarnum

Varamarkvörður Liverpool, Charls Itandje, tjáir sig við [Lfc.tv](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N157091070925-0958.htm) þar sem hann tjáir sig fyrir leikinn í kvöld.

Það athyglisverða í þessu er að Rafa hefur víst lofað honum að spila bæði í FA bikarnum og deildarbikarnum.

Einnig kemur fram að Carragher, Gerrard og Torres hafi allir ferðast með hópnum til Reading.

4 Comments

  1. FA Cup líka?? Hélt að Benitez hefði nú lært eitthvað af ósköpunum í fyrra þegar Dudek klúðraði málunum. Bara mín skoðun að í FA Cup á alltaf að stilla upp sterkasta liði sem mögulegt er þar sem liðið fær bara einn séns og hver mistök geta reynst dýrkeypt.

  2. Til hvers að vera með varamarkvörð ef ekki er hægt að nota hann? Væntanlega er Itandje nógu góður til að spila í hvað leikjum sem er og hvers vegna þá ekki FA Cup líka?

  3. Og þó svo að Dudek hafi klúðrað sínum sjéns þýðir það ekki að Itandje geri það líka : )
    Líklegra er held ég að hann standi sig vel og setji pressu á Reina.

  4. Já, sammála síðustu tveim. Ég er hlynntur því að hann fái að spila í FA Cup. Ef við eigum að treysta honum ef að Reina meiðist, þá eigum við að treysta honum í FA Cup.

Smá plögg: Síam

Núll – núll.