Liðið gegn Birmingham

Jæja, liðið gegn Birmingham er komið. KRistján Atli er okkar fulltrúi á leiknum

Reina

Arbeloa – Carragher – Hyypiä – Riise

Pennant – Gerrard – Mascherano – Babel

Kuyt – Voronin

Á bekknum: Itandje, Finnan, Sissoko, Crouch, Torres.

Mér líst helvíti vel á þetta! Eina sem hefði hugsanlega styrkt þetta byrjunarlið væri að Torres byrjaði inná. En ég hef fulla trú á að Babel, Kuyt og Voronin klári þetta.

7 Comments

  1. Er einhver að horfa á þetta?
    Erum við að missa Arsenal frá okkur á toppnum ?
    Kooooma svo !

  2. Hvílík djöf… dru… Þetta er ekki mönnum bjóðandi. Enn eina leiktíðina verður maður að fara efast um Benitez. Hverslags andsk.. aumingjaskapur:-(

  3. Það er ljóst að Liverpool vinnur ekki Englandsmeistaratitilinn með svona frammistöðu! Að vinna ekki Birmingham á heimavelli er auðvitað bara klúður og ekkert annað. Arsenal komið 5 stigum á undan okkur! Af hverju er liðið, eftir fína byrjun, allt í einu komið í fyrsta gírinn?

Birmingham á morgun

Liverpool 0 – Birmingham 0