Liðið gegn Toulouse komið: Leto byrjar!

Jæja byrjunarliðið fyrir leikinn á eftir er komið og er það sem hér segir:

Reina

Arbeloa – Agger – Hyypiä – Riise

Benayoun – Mascherano – Sissoko – Leto

Kuyt – Crouch

**BEKKUR:** Itandje, Finnan, Alonso, Babel, Lucas, Torres, Pennant.

Það vekur vissulega athygli að sjá að Sebastian Leto er í liðinu. Hann hefur aðeins leikið einu sinni áður fyrir Liverpool, þótti eiga ágætis leik gegn Shanghai Senhua í æfingaleik í Rotterdam viku fyrir upphaf Úrvalsdeildarinnar, en hann fær séns í dag frammi fyrir pakkfullum Anfield til að sýna hvað í sér býr.

Þetta verður áhugaverður leikur. Áfram Liverpool!!!

8 Comments

  1. Flott byrjun.

    Það er algjör snilld að heyra í áhorfendunum þegar Sissoko fær boltann fyrir utan teiginn. HAHAHAHA

  2. Davíð Pétur, ég er farinn að verða svoldið hræddur um að þú ættlir að hafaf rétt fyrir þér og þarafleiðandi geturu ekki verið mennskur 😀

  3. Þetta hefði hæglega getað farið 10-0
    risinn klúðraði 2 dauðasköllum og kuyt einum. fyrir utan öll hin færin

Toulouse á morgun

L’pool 4 – Toulouse 0