Markaðsmál

Liverpool hafa ráðið til sín nýjan yfirmann markaðsmála. Þetta eru kannski ekki stórfréttir í margra augum, en það er alveg augljóst að hinir nýju eigendur Liverpool sjá mikla möguleika til að auka hróður Liverpool um allan heim líkt og Man U hafa gert undanfarna áratugi.

Tom Hicks [segist himinlifandi yfir hinum nýja manni](http://www.liverpoolecho.co.uk/liverpool-fc/liverpool-fc-news/tm_headline=tom-hicks-new-signing-ayre-is-heaven-sent%26method=full%26objectid=19472957%26siteid=100252-name_page.html) og í Echo er góður [pistill](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=brand-liverpool-key-to-the-future%26method=full%26objectid=19472699%26siteid=50061-name_page.html) um það hvað þetta gæti þýtt fyrir Liverpool. Flestir á Anfield ættu allavegana að geta séð hvað mætti betur fara þar:

>But it’s not just about securing the biggest shirt sponsorship, and ensuring that kids in Vietnam, China and Hong Kong are running round in Liverpool shirts rather than Chelsea’s; one thing the Americans will understand, and presumably Mr Ayre too, is that you don’t grow your business by short-changing your customers, and here we should all benefit from improved levels of customer service, even if it is designed to make us buy more.

>So at the new stadium you can bet you won’t be waiting six-deep at the counter to get your half-time pie (or indeed your smoked-salmon bagel) and you might actually be able to reach the toilet before the second half starts.

>It might also be possible to visit the club store before the game without having to arrive two hours beforehand and queue half-way down Utting Avenue. And when you get in there, you might be able to buy quality own-brand merchandise that doesn’t dissolve into the washing machine the first time you take it down to the launderette.

Einsog ég hef áður sagt þá eru þessi mál í ansi slæmum farvegi í dag hjá Liverpool og nánast einsog algjörir viðvaningarar hafi höndlað um þessi mál. Vonandi lagast þetta með nýjum eigendum.

Ein athugasemd

  1. Þetta er nákvæmlega þarna sem ég held að nýjir eigendur sáu möguleikana í Liverpool. Það er klárlega hægt að selja miklu meira af Liverpool “dóti” og markaðssetja félagið betur og betur.

Liverpool 3 – Werder Bremen 2 (uppfært)

Hópurinn eins og hann er í dag!