Kenyon: Engar stórstjörnur til Chelsea í sumar

Ja hérna. Sjálfur Peter Kenyon heldur því fram í viðtali við BBC að Chelsea muni ekki kaupa neinar stórstjörnur í sumar.

>”I doubt we’ll have big-name signings because I don’t think we need it”

Ok, þar höfum við það. Þannig að samkeppnin um Villa, Torres, Eto’o, Alves og Tevez hefur allavegana minnkað smá. Þá er bara vonandi að Kenyon sé maður orða sinna, allavegana stundum.

3 Comments

  1. Maður hahahah orð… hahahaha
    Fyrirgefið mér aðeins meðan ég veltist hér um í hláturskasti.
    Góður þessi. Ef hann segði mér ég héti Björn myndi ég fletta upp í þjóðskrá og svo dobbeltékka hjá mömmu áður en ég tryði honum.

  2. hehehehe..þetta er einn mesti svikahrappur og loddari enskrar knattspyrnu! Það er ekki til neins að taka viðtöl við þennan bastarð, hann lýgur meira en hann mígur en mígur þó manna mest.

Upphitun #3: Hvernig mun Liverpool spila?

Upphitun #4: AC Milan