Liðið gegn Wigan

Jæja, liðið er komið:

Reina

Arbeloa – Carragher – Hyypia – Riise

Pennant – Alonso – Zenden – Gonzalez

Crouch – Kuyt

Á bekknum: Dudek, Agger, Gerrard, Bellamy, Mascherano.

Ekki í hópnum: Steve Finnan!

Mér líst bara ágætlega á þetta. Eiginlega bara mjög vel. Zenden er þarna í sinni bestu stöðu og ég segi það að ef hann spilar illa í dag, þá er öll von úti fyrir hann. Gaman að sjá Xabi aftur inní liðinu og ungu vængmennirnir fá tækifæri til að spreyta sig.

Ég spái Liverpool 3-0 sigri. Pennant verður með 2 stoðsendingar. Þið lásuð það hérna fyrst.

Wigan á morgun

L’pool 2 – Wigan 0