Momo kvartar undan augunum

Momo talar við [opinberu heimasíðuna](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N155374070323-1024.htm) og segist enn eiga í vandræðum með augun á sér. Meðal annars útskýrir hann atvik í Man U leiknum, sem margir (ég þar á meðal) notaði til að byggja upp þá kenningu að honum væri fyrirmunað að gefa á samherja.

>”My eye is okay, but it’s not like before,” said Sissoko. “I still have a problem, particularly when there is a lot of sunshine.

>”Sometimes I get pain and I can’t see properly so I have to make sure I wear sunglasses when it is sunny.

>”There was a moment against Manchester United when I was stood outside their penalty area waiting for the ball.

>”It had been kicked high up in the air and as it came down, the sun caught my eye and I couldn’t see the ball properly.

Athyglisvert.

4 Comments

  1. Og enn athyglisverðara ef hann fær sér sérstök íþróttasólgleraugu fyrir vorið.

  2. Ok, Momo getur semsagt bara spilað fótbolta í myrkri. Það getur ekki talist jákvætt fyrir Liverpool FC.

  3. Spurning að nota Sissoko eingöngu í kvöldleikjunum í meistaradeildinni og Mascherano í leikjunum í úrvalsdeildinni?

  4. Liverbird, lausnin er ekki svo einföld. Ef maðurinn er enn pirraður í auganu verður að leita lækninga á því. Hann getur spilað en þetta háir honum greinilega aðeins, ég man t.d. eftir þessu atviki gegn United sem hann talar um. Það þarf að lækna þetta, ef hægt er.

Déjà vu

Harry! Hver er það aftur?