Liverpool staðfesta Voronin samkomulag

Liverpool hafa [staðfest að Andriy Voronin](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N155111070225-1309.htm) muni koma til liðsins næsta sumar.

3 Comments

  1. Hefur einhver séð þennan leikmann spila sem treystir sér í að lýsa honum sem leikmanni ?
    Hann hefur allavega ekki gert neinar rósir sem leikmaður ennþá, það er vonandi að það breytist.

  2. Ég er ekki hrifinn af þessum kaupum þó svo að það séu fríkaup. Hefði viljað sjá ‘Stærra ‘ nafn

  3. Ég hef nú ekki fylgst með þessum dreng náið enda horfi ég ekki oft á þýsku deildina en ég sá hann spila með Leverkusen gegn Blackburn þegar þeir slógu þá út úr UEFA Cup á fimmtudaginn var.

    Þar spilaði liðið hans mjög taktískt eftir að hafa unnið fyrri leikinn 3-2 á heimavelli. Leikurinn endaði 0-0 í Englandi og var lítið um færi af beggja hálfu.

    Voronin vann gríðarlega vel fyrir liðið í þeim leik og stóð sig vel. Vinnusamur leikmaður með fína tækni. Klárlega hugsaður sem “squad” leikmaður og mun styrkja hópinn. Fyrir mér er hann óskrifað blað í enska boltanum og ég gef honum næsta tímabil til að sanna tilverurétt sinn hjá félaginu.

Crouch nefbrotinn.

Paul Merson étur hattinn sinn