Newcastle í dag frestað? Já? Nei?

Það mun vera mikil rigning í Newcastle og lítur St. James Park illa út. Dómari leiksins, Mark Halsey, skoðaði völlinn fyrr í dag og áleit sem svo að völlurinn væri í lagi. En síðan þá hefur rigningin aukist og því mikil hætta á að [leiknum verði frestað.](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154957070210-1244.htm)


Uppfært (KAR): Ókei opinbera síðan hefur uppfært regntíðindin úr Newcastle og segja núna að leikurinn fari mjög líklega fram. Vonum það allavega.


**Uppfært (EÖE)**: Byrjunarliðið er allavegana komið. Aggi var ansi nálægt því. Bæði Zenden og Momo koma inní liðið. Á bekknum vekur athygli að Arbeloa er þar inni, sem og Guthrie.

Reina

Finnan – Carragher – Agger – Riise

Pennant – Gerrard – Sissoko – Zenden

Bellamy – Kuyt

Á bekknum: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Crouch, Guthrie

Bellamy verður náttúrulega fagnað sem þjóðhetju í dag (hóst) en ég er sannfærður um að hann setji mark.

Ein athugasemd

Rafa stjóri mánaðarins.

N’castle 2 – L’pool 1