Liðið komið gegn Everton í dag.

Þá er byrjunarliðið komið og ljóst að Rafa heldur áfram þriggja manna sóknarlínu frá því í síðasta leik. Hins vegar kemur Pennant inn í liðið í stað Hyypia, annars er þetta sama lið. Ég veit ekki nákvæmlega hvernig Rafa hefur hugsað sér að stilla þessu upp en líklegt er að Bellamy og Pennant flakki milli kantana. En svona lítur liðið út:

Reina

Finnan – Carragher – Agger – Riise

Pennant – Gerrard – Alonso

Bellamy – Kuyt – Crouch

Á bekknum: Dudek, Fowler, Gonzalez, Hyypia, Zenden.

Það er ljóst að jafntefli er sama og tap í þessum leik!

Búið að selja Liverpool FC?

L’pool 0 – (ritskoðað) 0