Liðið gegn West Ham

Jæja, liðið er komið. Nokkuð athyglisvert þar sem að Rafa fer í sama kerfi og gegn Watford, með 3 framherja.

Reina

Carragher – Agger – Hyypia

Finnan – Gerrard – Alonso – Riise

Bellamy – Kuyt – Crouch

Þetta virkaði allavegana gegn Watford. Verður fróðlegt að sjá hvernig þetta gengur á eftir. Athyglisvert er að Zenden byrjar á bekknum.

Á bekknum: Dudek, Fowler, Gonzalez, Pennant, Zenden

Liverpool búið að kaupa spænskan bakvörð?

West Ham 1 – Liverpool 2