Ungverskur táningur

Sky greina frá því að [Liverpool sé að spá í að kaupa 17 ára ungverskan leikmann](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=442305&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Reds+eye+Hungarian+starlet), Andras Simon.

Hann mun æfa með liðinu á næstu dögum. Sky greina einnig frá því að Liverpol hafi komist að samkomulagi um kaupin á sænska framherjanum Astrit Ajdarevic, sem er 16 ára. Vonandi að hann verði einhvern tímann jafngóður og ákveðinn annar sænskur framherji með austur-evrópskt nafn.

Mun Sheva spila á Anfield?

Eru kaupin á Neill að klikka? (Uppfært: JÁ!)