Byrjunarliðið komið!

Byrjunarliðið er komið og er helsta breytingin sú að Dudek byrjar í markinu í stað Reina. Ennfremur koma þeir Agger og Garcia inn í liðið í stað Hyypia og Gonzalez frá síðasta leik.

Dudek

Finnan – Carra – Agger – Riise

Pennant – Gerrard – Xabi – Garcia

Kuyt – Crouch

Bekkurinn: Reina, Hyypia, Aurelio, Gonzalez og Bellamy.

KOMA SVO!!!!

4 Comments

  1. er Dudek ekki að djóka með þetta. Skrýtið hann sé alltaf á bekknum 😡 😡 😡 😡

  2. Ertu að grínast með fkn Dudek… okei hann er goðsögn í minum augum fyrir framlag sitt í istanbul! En þessi maður gjörsamlega tapaði leiknum fyrir okkur í dag!! hann hefði átt að leggja skóna á hilluna eftir istanbul þetta fífl 😡

  3. hefðum unnið leikinn með Reina í markinu.
    mín skoðun

  4. Ég bjóst við að sjá Dudek í leiknum á þriðjudagskvöld en var hissa og hálf smeykur að sjá hann í dag og það kom á daginn að Reina hefði varið skotin í marki nr. 1 og nr. 3, engin spurning en hver er ástæðan fyrir því að Reina var ekki í markinu í dag ??

Sagan endalausa….

Liverpool 1 – Arsenal 3