Liðið gegn Tottenham

Jæja, liðið gegn Tottenham er komið.

Reina

Finnan – Carragher – Agger – Aurelio

Garcia – Gerrard – Alonso – Riise

Bellamy – Kuyt

Á bekknum: David Martin, Gonzalez, Crouch, Pennant og Paletta.

Athyglisvert að hvorki Sami Hyypia né Jerzy Dudek eru á bekknum.

Ein athugasemd

  1. miðað við spilið fyrstu mínúturnar er Riise i bakverðinum og Aurelio á kanntinum.

Crouch er ekki að fara neitt

Tottenham 0 – Liverpool 1